Ég rölti bæinn í, göturnar svartar tjöruþaktar
þokan húsin vafði Í, vöndin breiddi yfir þök og bý
kuldi krap og vindur tók í, kaldur inn að beini orðin var
Skellti mér inn á bónda bar og drakk þar kokteila sem skálað í var
Gólfin brakandi gnísti í, er ég dansaði til að koma hlýju kroppinn í
Myndir veggina í röðum sástu þar
Minningar þær margar geymdu um ókunnuga inn á skítugum bar
Lygtin gömul og ný lá yfir þessum bar eins og ólguský
Höf
Rósa B
Ummæli
Skrifa ummæli