Lokaðu augunum og gleymdu þér
Týnd þrá mun birtast þér
Ljósið lýsa aftur upp þinn veg
Findu þína leið
Svo gatan þín mun verða þér aftur greið
Fylltu hjarta þitt aftur af þrá
Þrá þín mun koma þér á nýjan veg
Bjarta sýn, þú munt aftur sjá
Trúðu því og draumar þínir munu rætast á ný
Höf
Rósa B
Ummæli
Skrifa ummæli