Dauðin Mynd










Hjartað kramið,særður svektur og sár 
Tárin leka eins og foss sem fellur í á
Lamaður af ótta, því þú ert ey mér hjá 

Hjartað mitt stoppaði þegar ég lagði í hlað
Þú fallinn varst frá er ég kom þér að

Líf okkar fallegt fullkomið var
Ást við fyrstu sýn og við urðum strax par

Sál þín mun lifa um ókomna tíð
Þú fangaðir hjarta mitt frá fyrstu tíð
Styrkur þinn mikill, þú stóðst mér við hlið 

Sorgin mig brýtur og dregur að gröf
Með skóflu ég moka og kúri þér hjá ....
Að eylífu ég vil dvelja þér hjá  


Höf : Rósa B


Ljóð samið út frá mynd 

Ummæli