Friðurinn


Ég stend á helga fjallinu
krossinn á móti var himinhár
Heimurinn í kringum mig
Ljósið kom með Englana
þeir mig leyddu í byrtuna
Af dýrð ég var umvafin
þar friðurinn lá
Hlýjunar ég sakna þegar ég segi frá
Að ég vakna
Og finn
Að þetta var bara
Draumur mér hjá


Rós...

Ummæli