Gesturinn

 

Tárin streyma
nótt eina
eða var mig að dreyma
að hér sé draugur
öllu er vön
og læt sem ekkert sé
hann lætur mér í té
að hann sé komin
með rétt hér
hér átti hann heima
hann fær mig til að gleyma
stað og stund um tíma
svona rétt til að átta mig
að hér hann býr
ég segi góðan daginn
og býð honum í bæinn
spyr hvort honum sé sama
hvort
við búum saman
hann verður ofsa glaður
og spyr hvort þetta sé
nokkuð bara daður
satt að segja vil ég ekki ljúga
og segi því að hann verði
mér bara að trúa
því traust sé eitt
sem hann verður að hafa
ef við saman
eigum að búa
ég spyr hvort hann vilji kúra
hann segist elska að lúra




Rós
72 -

Ummæli