Heimurinn skrítin er
Læknar troða öllu að þér
Sprautan fíkn hefur mörgum fargað hér
Stelpurnar sumar fíla það
Silicon og butt lift
Varirnar stórar næstum sprungnar
Brosið bælt og húðin strekt
Kardashian hefur heimin kanski bætt eða hvað
Stelpur mæna hana á
Mamma svona vil ég vera, eins og stelpurnar í kardi sem eru berar
Fyrirmynd orðin allgjört rugl
Fína skó sem kosta milljón
Síðan kjól sem hannaður var af Picasso
Skartið dýrt annars ertu ekki inn
Vertu svo fín og gerðu insta snöppinn
Vaknaðu nú, þetta er ekkert kúl
Skóla farðu í og lopapeysu sauma skaltu í
Skelltu þér í sund og hugsaðu um þinn hund
Bækur lestu nú og knúsaðu þinn sæta vin
Þegar þú verður tuttugu og fimm
Þú munt þakka þína vinnu stund
Vinnu komin með og mentun sem skilaði sér
Hreina og fallega húð sem engu stungið var í
Peninga inni á bók, því þú gekkst í slitinni brók
Fjölskyldu þú gefur líf, hús sem varið er í
Svona verður þitt líf, ef þú gleymir Kardishion um hríð
Ljóð Skáldskapur um áhrifavalda
Höf Rósa B
Ummæli
Skrifa ummæli