Lagið mitt






Ef þú værir lag

Ég myndi syngja hvern dag

Ef þú værir lag.....Ég myndi elska það

Ef þú værir lag ég fengi sting í hjartastað

Ástin mín.... Ég myndi breita mér í textaskrín

Ef þú værir lag

Ég myndi semja til þín....

Lag um verkin þín sem þú málaðir vegginn á

Lag um börnin þín sem þú gafst í þennan heim

Lag um ástina sem þú gafst svo mikið í 

Lag um okkur tvö sem nutu ásta alla tíð 

Lag um okkar líf svo við yrðum eylíf

Ástin mín ég syng þetta lag til þín 


Höf : Rósa B

 

 

Ummæli