Ljóð Bubbi og jólin

Þjóðin saman komin er

Í stofunni heima hjá sér

Á Þorláksmessu

Skatan kætir maga þinn

Þó ilmurinn

Minni á miglað héra skinn

En Bubbi bjargar því

Með ljúfum tónum

Jólin koma á ný


Höf. Rósa B













Ummæli