Æðruleysi og the devil

 Djöfullinn,kom hér inn

Andi hans steig hér glæstan vals

Vinir hans drukku blóðið hans

Yfir þeim vakti Rósenkrans

Sungið var, uns að dauða okkar bar


Ég vakin var, af engli sem stóð þar

Stóð hann þar með sitt stóra vænghaf

Faðmaði mig og flaug af stað


Ljósið bjart opnaði nýja gátt

Ég finn það nú

Hvað gæfan hefur verið mér hliðtrú

Megi guð gefa þér nýja trú



 Ljóð um Fíkn..Skáldskapur...


Höf Rósa B.





Ummæli