Seyðisfjörður

 

❤ Ljóð
Kúri undir sæng með brotin væng
Hjartað brostið sært og tætt
Fjallið sem gaf okkur svo fallegt líf
Er nú liðin tíð
Seyðisfjörður grætur nú
Tárin flæddu yfir hlíðar og bý
Í sárum fólkið flúði á bíl
Gulur rauður grænn og blár
Göturnar voru í lit
Húsin fallegu farin nú
Góði guð
Hvar ert þú nú
Stöndum saman öll sem einn
Byggjum bæinn upp á ný
Söfnumst saman og förum með bæn
Árið okkar við kveðjum nú
Með sorg í hjarta en uppfull af trú
Höf. ❤ Rósa Björk Kristjánsdóttir

Ummæli