Stóð ég ein og starði á stein
Umhverfið fallegt var
Hugur minn var annarstaðar
Fortíðin bankaði í mig
Ég fertug var og á röngum stað
Árin liðu,enn ekkert breitt var
Fastur siður var að draga mig niður
Sterk ég var þegar þrítug var
Síðan þá eru liðin mörg ár
Hvað geri ég nú,Stekk ég út af brú
Hvað get ég gert, ég er alls ekki nógu sterk
Hafðu á þér trú, þú gast allt hér um árið frú
Hugsaðu þinn gang, rífðu þig upp og skelltu þér í stand
Labbaðu um og fáðu þér hund,Skelltu þér svo í sjósund
Þú gast þetta allt,Sjáðu fyrir þér lífið allt
Trú þú á þig
Skrifaðu á blað
Markmið settu þér þar
Einn tveir og þrír komdu þér nú í gír
Ljóð um Lífið og ekkert
Skáldskapur
Höf Rósa B
Ummæli
Skrifa ummæli