Ég sá hana í gær
Hárið svart, falleg hún var
Tignarleg, Hún blikkaði mig
Ég aðsvif fékk, Þegar hún leit mig á
Augun blá, Minntu mig hafið á
Ég sá það strax
Að ég vildi gefa henni alla mína ást
Ég koss á kinn gaf
Þegar ég hallaði mér henni að
Rauðar varir kölluðu á mig
Ég vildi veita henni unað
Ég fann að hún kveikti mér á
Ég þráði hana, þó ég þekkti hana ekki neitt
Ég fann að ég vildi að við yrðum sem eitt
Ég setti hjálmin á
Hjólið urraði þegar ég kveikti því á
Ég bauð henni að setjast hjólið á
Rauk af stað með hana aftan á
Nóttin varði að eylífu
Sveitt og sæl við svifum sælu á
Ár er síðan þá
Við erum enn brjáluð í þessa ástarþrá
Höf : Rósa Björk Kristjánsdóttir
Ljóð UM ástir
Ummæli
Skrifa ummæli