Ljóð um frægan mann sem ég eitt sinn ann

Dáður maður hann var...

Með virðingu.. í augu þín leit... er hann mætti þér niðrá á bar 

Alltaf  hann heilsaði þegar hann mætti þar 

Hann tók eftir þér...sama hver þú varst... hann alltaf mætti þér með ást 

Eitt sinn hann heilsaði mér... er augu okkar mættust fyrir utan kráarbar 

Mér brá þegar í augum hans ég sá ...sorgina sem eitt sinn var ást þar að sjá 

Þessi maður frægur var  og allir vissu hver hann var 

Fyrir mér var þetta bara maður sem var mættur á bar að fá sér bjór á ókunnugum stað 

Alltaf við barinn hann sat og lífið ræddi eins og vinir gerðu þegar þeir hittust þar 

Ég afgreiddi hann eins og ókunnugan mann og sat ekki um hann

Hann gaf af sér og ég sá að í augum hans honum leið ekki vel

Ég mætti honum seinna... á hjóli hann var... augun full af sorg og ekki sá maður sem eitt sinn var 

Ég frétti svo af  því ...að móðir hans var farin yfir í annað líf 

Ég ræddi við hann er ég hitti hann... hann reiður var og ekki á góðum stað

Í dag ég frétti svo af því að hann hefði tekið sitt eygið líf 


Höf : Rósa Björk Kristjánsdóttir

Skáldskapur byggður á raunverulegu lífi með smá skáldi blandað inn í 





Ummæli