Mig dreymdi að
Ég væri á Instagram
Húsin þar
þau voru í þúsundtal
Þau voru risin upp.. allsstaðar
Göturnar voru gull lagðar
Fólkið þar, var allt að meika það
Nakið fólk, var í tísku þar
Þau dönsuðu út um allt...ber rassað
Karlarnir voru allir massaðir
Konurnar með brjósta skorurnar
Ég fann það strax
Ég var á röngum stað
Ég átti engan séns
Í þennan...
Glamúr glens
Höf: Rósa Björk Kristjánsdóttir
Ljóð : um ekki neitt bara skáldað
Ummæli
Skrifa ummæli