FÖSTUDAGUR KOMIN ER
OG MÉR LÍÐUR GLIMRANDI VEL
ÉG FASTUR Í UMFERÐINNI ER
ÞEGAR HUGSANIR FARA AÐ LÆÐAST
AÐ MÉR
UM HUGA MINN ÞJÓTA HUGSANIR
UM ÞIG
ÉG MAN SVO VEL HVAÐ ÉG ELSKAÐI ÞIG
Í HJARTA MÉR ÞÚ ÁTT ENNÞÁ
STAÐ
Í HUGA MÉR ÞÚ ÁTT GISTI STAÐ
MANSTU HVAÐ ÞÚ SPILAÐIR
STUNDUM MEÐ MIG
ÉG SÁ ALLTAF Í GEGNUM ÞIG
ÉG HÆTTI SAMT ALDREY AÐ ELSKA ÞIG
LEIÐIN AÐ HJARTA MÍNU VAR ALLTAF GREIÐ
ÞÚ ÁTTIR MIG ALLAN..ALLTAF
AÐ HJARTA MÍNU LEIÐIN VAR BEIN LEIÐ
ÞÚ ÁTTIR MIG.. EN ÉG BEIÐ OG BEIÐ
ÞÚ SPILAÐIR MEÐ MIG
ÉG HÆTTI SAMT ALDREY AÐ ELSKA
ÞIG
MANSTU HVAÐ MÉR ÞÓTTI VÆNT
UM ÞIG
MANSTU HVAÐ ÉG GERÐI FYRIR
ÞIG
MANSTU HVAÐ ÞÚ SÆRÐIR MIG
SVO ÞÚ YRÐIR EKKI LEIÐ ..
ÉG ALLTAF FYRIRGAF OG BEIÐ
MANSTU..MANSTU..
MANSTU HVERNIG MÉR LEIÐ
MANSTU AFHVERJU ÞÚ VARST REIÐ
MANSTU AFHVERJU ÉG BEIÐ
MANSTU HVAÐ ÉG ELSKAÐI ÞIG
ELSKAÐI
AÐ HJARTA MÍNU VAR LEIÐIN ALLTAF GREIÐ
ÉG ELSKAÐI ÞIG ALLA..ALLA
ÉG BEIÐ OG BEIÐ ..ALLTAF
VIÐ ENDUÐUM Á AÐ FARA HVORT
SÍNA LEIÐ
ÉG ELSKA ÞIG ENNÞÁ
MANSTU
ENNÞÁ
ELSKA ÞIG ALLA
ALLTAF
ALLA
MANSTU?
HÖF : RÓSA BJÖRK KRISTJÁNSDÓTTIR
Ummæli
Skrifa ummæli