Kóngurinn

 






GÓÐUR TÓNLISTARMAÐUR OG FRÆGUR HANN ER  

Á GÍTARSTRENG HANN SLÆR OG SKEMMTIR LÍÐNUM OG ÞÉR

LÖGIN MÖRG HANN SAMIÐ HEFUR SEM ELUR Á ÖFUND Í MÉR

ÉG GÆFI MIKIÐ FYRIR AÐ FÁ LÁNUÐ ORÐIN SEM Í HUGA HANS HANN BER

 

HÆFILEIKAR HANS ERU FLEIRI EN RÓSIR Á HEILUM KRANS

HANN SEMUR LÖG  ÞEGAR HANN ER EKKI AÐ SEMJA LJÓÐ SÉR TIL GAMANS

HANN RÆKTAR FALLEGA GARÐINN SINN SEM VEKUR ÖFUND ALLA LEIÐ TIL ÍRLANDS

LISTAVERK SEM SAMIN ERU ÚR LÖGUM HANS SÉRÐU HANGA Á VEGGJUM NÁGRANNNAS

 

Á TÓNLEIKUM HANN HOPPAR UM SYNGJANDI FRELSARANS SLÓÐ

RÖFF Í GALLABUXUM SYNGUR ORÐIN SEM Í LAGINU STÓÐ

SÖNGUR HANS FÆR ÞIG TIL AÐ STÍGA TRYLLTAN DANS

ÞÚ SÉRÐ FÓLKIÐ FALLA Í TRANS SYNGJANDI MEÐ LÖGUM HANS

 

VELGENGNI HANS FÉKK HANN EKKI GEFINS Á SILFURKRANS

Á VERTÍÐ BARÐIST HANN VIÐ SINN HUGAR DANS

SPILAÐI HANN Á GÍTAR OG SAMDI MEÐ GLANS

KOMIN ER TÍMI Á AÐ KÓNGURINN FÁI AÐ NJÓTA GRÓÐANS

 

 Höf : Rósa Björk Kristjánsdóttir

 

 

Ummæli