Braka bein


Sit ég hér hugsi einn

Fastur í huga mér eru orð eins og steinnn

Minningar mínar minna á heila grein

Nú í baki mínu braka bein

 

Í námi mínu þarftu að læra orð

Í skólanum sitjum við, við borð

Við lærum stundum sagnorð

Mitt uppáhald eru nafnorð

 

Á morgun er skóli

Og allir eiga að koma á hjóli

Það er bannað að koma á vélhjóli

Og stelpurnar meiga ekki standa á góli

 

Skemmtilegt er þetta líf

á skýji ég stundum svíf

og stundum er ég á hjóli en dekkin eru stíf

í útilegu tek ég alltaf með mér dósahníf


Höf : Kristján Elí sonur minn 




 

Ummæli