Í höfði mínu eru að fæðast orð
Í flíti ég hleyp
að tölvunni og renn á höfuðið
Ég sest við borðið og sem nokkur boðorð
og læt ekki trufla mig æpandi eyrna suðið
Ljóð eru ekki
vinsæl eins og rapp og rokk
En í orðum mínum
felast setningar
Sem rappað ég
gæti upp á þaki á stórri blokk
Og fengið þig til
að öskra með svo hátt að upp úr þér stæði eldingar
Á jólunum ég einn
var og þráði faðmlag
Börning flogin
burt
Ég lokaði mig af með
viskí í hönd
og samdi fyrir
þig þetta lag
ég samdi rapp lag
eitt
viku síðar á sviði ég var með brimgló syngjandi hástöfum
í sjónvarpsþátt var sett
og fyrir það fékk ég mikið greitt
Ljóð eru ekki vinsæl eins og rapp og fékk ég bara læk frá ömmu
og stundum mömmu
og bækurnar tíu
sem ég samdi ljóðin mín fögru og setti í
er komin á útsölu
viku síðar eða gefins í kolaportinu af langömmu
hér eftir rappa
ég eingöngu textana mína
enda eru ljóð
úreld og bara samin af gamlingja
Höf : Rósa Björk Kristjánsdóttir
Ummæli
Skrifa ummæli