Hlustaðu nú á lögguna
 Lögreglan er öllu vön af landanum 

Ef veður er vont

Þeir keyra um á kagganum

Og bjarga þér úr háskanum

 

Ef þú fastur á fjalli ert

Björgunarsveitin kemur ört

Með lögguna í eyranu

Þeir sendi eftir þér hann Ellert

 

Vegir rifna og vellir sökkva

Því veður á landinu

Er eins og í útlandinu

Því er ég ekki að skrökva

 

Svo hlustaðu nú á lögguna

Og taktu til tuskuna

Inn með dót og læstu svo

Og passaðu á þér drykkjuna

 

 Ef þú þarft að fara út

Skaltu passa hraðan

Og ekki keyra og drekka á stút

En þú gætir hlustað á baggalút


Höf : Rósa Björk Kristjánsdóttir 

Ummæli