Kvæðið varð af lagi






Ég samið hef ljóðin mörg
Þreitt ég er orðin á puðinu
Fyrir ljóðin ég fæ ekkert greitt
Nokkur læk á facebook gefa enga björg

Ég settist niður
Ákveðin ég var að nú skildi ég rita kvæði
Sem sungið yrði hvar sem var
Í ljós kom að ég er mikill laga smiður

Kvæðið varð af lagi
Á hestbaki sungið var
Í útilegu það ómissandi var
Kvæðið varð að vinsælu popplagi

Ég græddi feitt
Og leið eins og rappara
sem söng sín eigin kvæði
í peningum ég vóð og fékk mikið greitt

draumurinn um vinsældir að veruleika varð
lækin tvö voru orðin fjögurhundruð og sjö
ég sá fyrir mér að byggja mér stóran búgarð
en úr því víst aldrey varð

í svitakasti ég vaknaði við barinn upp á hlégarði
draumur þetta var og frægðin undan mér kippt var
ég hafði rotast eftir slagsmál og ælt frá mér vitið allt
draumurinn í martröð breittist eftir að ég fattaði
að ég fæ ekki greiddan arð
Höf : Rósa BJörk Kristjánsdóttir

Ummæli