Skuggi grár




Á götunni margir brotnir menn

Beinin kvalin bogin í baki

Rangur vegur valin

Og sálinn illa farin

 

Einmanna og sár

á blindgötu í móðu allt er

kvalin maður í uppgjöf

á eftir honum konur þrjár

 

æru hans var stolið

á báli hún var brend

 

skuggi grár

með ljáin maður knár

hleypur að og heggur

að hjarta hans

 

sveittur í svartri sýru

sýnir hans verða að veröld hans

á eftir honum skuggi hans

lífið hann mun aldrey fá að nýju 



Höf : Rósa Björk Kristjánasdóttir 

Ummæli