Ljóð um Guðmund hjá Leigjendasamtökunum

 


Hann Guðmundur er allgjört undur

Baráttumaður hann er og mætir í útvarps þátt hjá þér

Hann lætur verkin tala en ekki dala eins og á þingi

Fróður hann er um lífið og tilveruna í heimi hér

 

Leigumál eru hans hjartans mál

Hann les sér vel til og getur kjaftað hvaða flokk niður

Stundum verða þingmenn allveg brjál

Sumum Þingmönnum finnst Guðmundur vera soldið erfiður

 

Hann gefur hjarta sitt og sál í baráttu fyrir líðinn

 Og hann skilar meiru af sér í sjálfboðastarfi en hóparnir sem eru skipaður af ríkisstjórninni

Ég hef heyrt að Bjarni sé orðin soldið kvíðin og að kata sé að skamma líðinn

Ææ Kata er Guðmundur soldið óhlíðin

 

Höfundur; Rósa Björk Kristjánsdóttir 

 

 

Ummæli