Á lykklaborðið þú pikkar af krafti
Ómurinn hljómar nú um netheima
Og Skafti fær að finna fyrir þínum KJAFTI
að skjánum fólkið er að streyma
en Skafti mun sögunum aldrey gelyma
Bros yfir þig færist
þú lifir fyrir að særa og mannorð elskarðu að skaða
En þér er allveg sama
því á athygglinni þú nærist og í henni hrærist
Author: Rósa Björk Kristjánsdóttir
poem21foryou.blogspot.com
Ummæli
Skrifa ummæli