Einmanna sál verkjuð og þjáð
Dauðanum hún varð að bráð
Hungur og sorg slökti hennar innra bál
Einelti og ofbeldi drápu hennar sál
…
Líf hennar tárum var stráð
Í orðum það erfitt er að tjá
Marin og blá í skólanum þú hana sást
Haltrandi um sárþjáð
…
Sársaukin í augum hennar skein
Eins og glitrandi stjarna með ljósin deyfð
orð hennar hljóð eins og lítið kvein
hún var búin að skipuleggja fund við dauða sinn
…
Vinalaus og ein hún bar sinn þunga stein
Krakkarnir gerðu að henni grín og fannst hún vera óhrein
Dæmd hún var vegna forfeðra synda sem hún bar
Eymdin var of mikil, hún þetta ey lengur gat
…
Í jarðaför hennar enginn kom
Á kistunni sáust ekki blóm
Í skírnargjöf fékk hún um æðar sínar dæmt blóð
Hún fæddist inn í heim hjá hjartlausri þjóð
…
Höfundur
Rósa Björk Kristjánsdóttir
Poem21foryou.blogspot.com
Ummæli
Skrifa ummæli